top of page

Verkefni / Embla

Verkefni 5 í seinni önn

Embla er einstaklingstímarit sem við í grafískri miðlun settum upp á seinni önn námsins. Verkefnið fjallar um umbrot, hönnun, og tæknilegan frágang á tímariti og auglýsingum sem við hönnum sjálf.

Við fengum að ráða ummálið og innihaldi á tímaritinu, ég ákvað að vilja að tala um uppáhalds illmenni mitt, Handsome Jack. En til að segja frá söguna hans þurfti ég líka að útskýra heiminn smá.

Textinn var fyrsti parturinn, að skrifa um einhvað sem maður hefur miklan áhuga á er auðvelt.

  

Næst fór ég að hanna auglýsingarnar fyrir fyrirtækin Iðan, Grafía, og Litlaprent.

Þegar ég fór að hanna tímaritið vildi ég að þeman væri aðalega framtíðar- og teiknimyndalegt, með augljósar svartar lýnur í kring.

elpis_web.png
pandora-web.png
bottom of page